CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

11. apríl 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Kynning á nýja greiðslukerfi sem tekur gildi 4. maí nk. verður haldinn 12. apríl nk. kl. 14-15 í Rauða Salnum að Hátúni 12, Rvk. Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands mun sjá um kynninguna.

Nýtt lyfjagreiðslukerfi tekur gildi þann 4. maí. Kerfinu er ætlað að auka jöfnuð milli einstaklinga óháð sjúkdómum. Það er ljóst að það munu verða töluverðar breytingar á greiðsluþátttöku fólks og almennur lyfjakostnaður vegna lyfja sem falla undir greiðsluþrep getur numið allt af kr. 69.415 fullorðna/48.149 börn/öryrkja/ellilífeyrisþega á hverju 12 mánaða tímabili. Börn á aldrinum 18-22 ára falla undir lægra gjaldið en börn yngri en 18 ára á sama heimili flokkast undir sama greiðsluþrepið.