Velheppnaður fræðslufundur

Halla Heimisdóttir hélt velheppnaðan fræðslufund síðastliðinn fimmtudag og hægt er að sjá fyrirlestur hennar á pdf formi undir Fræðsluefni. Stefnt verður að halda annan fræðslufund í nóvember, tímasetning kemur síðar.