Gerast félagi

CCU samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Crohn’s og Colitis. Markmið félagsins er fyrst og fremst að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri fræðslu um sjúkdómana. Félagsgjaldið er 2000 kr. á ári og hugsað til þess að standa undir kostnaði vegna fræðslufunda, útgáfu fréttabréfa og heimasíðu. Síðan er öllum opin til þess að hún nýtist sem flestum en það er samt sem áður mikilvægt að gerast félagsmaður og styrkja með því það starf sem þar er unnið. Samtökin eru opin öllum, sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum. Hér fyrir neðan er hægt að gerast félagi eða senda okkur fyrirspurn. Ef þú vilt gerast félagi þarft þú að senda okkur fullt nafn, kennitölu, heimilsfang og netfang. Við sendum út fréttabréf og tilkynningar jafnt í pósti sem email. Vinsamlegast fylltu út formið hér fyrir neðan.

Nafn (*)
Nafn vantar
Kennitala (*)
Kennitölu vantar
Netfang (*)
Netfang vantar
Tegund fyrirspurnar
Invalid Input
Skilaboð
Invalid Input