Gerast félagi

CCU samtökin eru hagsmunasamtök einstaklinga með Crohn’s sjúkdóm og Colitis Ulcerosa. Markmið félagsins er fyrst og fremst að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana. Félagsgjaldið er 2000 kr. á ári og hugsað til þess að standa undir kostnaði vegna fræðslufunda, útgáfu fréttabréfa og heimasíðu. Síðan er öllum opin til þess að hún nýtist sem flestum en það er samt sem áður mikilvægt að gerast félagsmaður og styrkja með því starfsemi félagsins. Samtökin eru opin öllum, sjúklingum, foreldrum veikra barna, aðstandendum og öðrum áhugasömum einstaklingum. Nýir félagar frá senda bæklinga, afmælisblað CCU og nú í haust bætist við salerniskort sem auðveldar beiðni um að fá að nota önnur salerni en fyrir almenning, í neyð.
Hér fyrir neðan er hægt að gerast félagi. Nauðsynlegt er að fylla í alla reiti og tilgreina félagsaðild því aðeins sjúklingum er sent salerniskortið.
Vinsamlegast fylltu út formið hér fyrir neðan

Nafn (*)
Nafn vantar
Kennitala (*)
Kennitölu vantar
Heimilisfang (*)
Vinsamlegast sláðu inn heimilisfang.
Póstnúmer (*) Sveitarfélag (*)
Vinsamlegast sláðu inn póstnúmer. Vinsamlegast sláðu inn sveitarfélag.
Netfang (*)
Netfang vantar
Veldu félagsaðild (*)
Félagsaðild vantar
Skilaboð
Invalid Input
(*) Verður að fylla út