Reynslusögur

Við auglýstum fyrir stuttu eftir reynslusögum félagsmanna og okkur hafa strax borist tvær sögur.  Þær eru vistaðar undir flipanum „Reynslusögur“ og eru nafnlausar.  Vonumst við auðvitað eftir fleiri sögum frá félagsmönnum.  Þær mega vera um hvað sem er, bæði stórt og smátt.  Við erum öll með reynslu í því að fást við allskyns vandamál sem gætu nýst öðrum vel í daglegu lífi.