Sameiginlegur fundur með Stómasamtökunum í kvöld 6.mars

Viljum minna á fræðslufundinn í kvöld 6. mars. Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti að halda fyrirlestur um mataræði og heilsu. Inga er einkaþjálfari og lærði næringarþerapíu í CET, eða Center for Ernæring og Terapi í Danmörku. Hún lauk námi vorið 2006.

Fundarstaður er Skógarhlíð 8, 1. hæð til hægri og hefst fundurinn kl. 20.00. Kaffi verður á könnunni, eitthvað létt og ljúff engt með og vonumst við til að sjá sem flesta.