CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Matarhópurinn ætlar að hittast á þriðjudag 27. mars og ræða m.a. áhrif af mismunandi matarræði á sjúkdómana. Til umræðu er t.d. hráfæði, Glútenlaust fæði, ger og fæði sem er allt í senn sykurlaust,trefjalaust, glútenlaust og án Lactosa og gengur undir nafninu “Specific Carbohydrate Diet for Crohns and colitis”.

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í umræðunni sendu email á: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.