Stjórn CCU vill hvetja félagsmenn sína til að mæta á kynningu á nýju greiðslukerfi sem tekur gildi núna í maí.
Fundurinn verður haldinn 12.apríl kl 14:00 í Rauða Salnum að Hátúni 12 Reykjavík.
Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands mun sjá um kynninguna.
Hér má sjá glærupakka sem notaður verður við kynninguna:
Kynning Sjúkratryggingar Íslands
Allir eru velkomnir
Kveðja Stjórn CCU