CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

14. nóvember 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnunni “Flott flóra - leiðin til að tóra" sem fjallar um bakteríuflóruna í meltingarveginum. Ráðstefnan verður haldin 14. maí 2014 í Salnum, Kópavogi frá kl. 13-16:30.

Dagskrá:

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Michael Clausen, barnalæknir og sérfr. í ofnæmissjúkd. barna.
“Bakteríur í görninni stjórna heilsu og líðan okkar”

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og eigandi Heilsuborgar
Áhrif bakteríuflórunnar á þyngdarstjórnun

Margrét Alice Birgisdóttir, heilsumarkþjálfi
Mín leið - Reynslusaga af sáraristilbólgu

Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur
Hvaða sögu segir flóran um mataræðið?

Sigurjón Vilbergsson, sérfr. í lyflækningum og meltingarsjúkdómum
Erindi um tengsl þarmaflórunnar og ristilkrabbameins

Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins
Heilbrigð þarmaflóra - er hún til?

Verð kr. 4.900 Skráning í netpósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 697 4545