Rukkun fyrir félagsgjöldunum 2014 birtist í heimabönkum félagsmanna um miðjan Júní. Eins og fyrri ár sendum við ekki út gíróseðla heldur bara rukkun í heimabanka. Síðustu ár áttu sumir í vandræðum með að greiða reikninginn en það á að vera búið að laga þá villu. Ef einhver er ennþá í vandræðum, þarf að eyða nafni félagsins í skýringum vegna úrfellingarmerkisins í Chron´s og þá á að vera hægt að greiða án vandræða.