Nýtt fréttabréf og EFCCA tímarit

Nýjasta fréttabréfið er komið inn þar sem dagskrá aðalfundar kemur fram og ef þig langar í stjórn endilega hafðu samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fyrsta Efcca tímarit ársins er komið út þar sem eru fréttir frá aðildafélögum Efcca víðsvegar um Evrópu, fréttir um ungliðastarf sem og niðurstöður nýrra uppgötvana í heimi IBD sjúklinga hvað varðar mögulega "lækningu" og þá sérstaklega hjá börnum sem greinast með IBD.