Hittingur í Smáratívólíi fyrir 16 ára og yngri

Laugardaginn 19. nóvember kl: 16:00 bjóðum við upp á ferð í Smáratívoli fyrir börn og unglinga með Crohn’s og Colitis (16 ára og yngri).

Tilkynna þarf þátttöku fyrir 17.nóvember á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Þátttakendur fá nánari upplýsingar sendar í tölvupóst.