- Takmarka trefjaneyslu nokkrum dögum fyrir úthreinsun
- Vera dugleg að drekka vökva og hreyfa sig aðeins til að flýta fyrir hreinsun (t.d. rölta um heimilið - ekki of langt frá WC ☺ )
- Mikilvægt að drekka líka vökva með sykri og söltum, ekki bara vatn
- Fljótandi tær vökvi ( ljós og trefjalaus ) eins og t.d. eplasafi, gos, gatorade, aquarius, te, svart kaffi
- Frostpinnar án súkkulaðis, jello, ávaxtahlaup, brjóstsykur, sleikjó
- Það mæla ekki allir með neyslu á súpu eða soði fyrir ristilspeglun þannig að talaðu við þinn lækni um frekari upplýsingar fyrir úthreinsun.
Matvæli fyrir úthreinsun
Fæða og ráðleggingar fyrir úthreinsun.