Reykjavíkurmaraþonið 24. ágúst

Ellefu manns hafa skráð sig í hlaupið til styrktar CCU og þeim stendur öllum til boða að fá Dry fit boli.  Þeir sem eru ekki þegar komnir með boli geta haft samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og fengið sendan bol.  Kærar þakkir fyrir stuðninginn og gangi ykkur súper vel !