CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

14. nóvember 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

paleo-kremaður kjúklingur á pönnu

1 tsk kókosolía
2 kjúklingabringur, skornar í litla bita
1 lítill laukur, smátt skorinn
½ rauð paprika, skorin niður
½ gul paprika, skorin niður
Nokkrir sveppir, skornir niður
½ tsk hvítvíns edik
1 dós kókosmjólk
2 bollar ferskt grænkál, takið stilkana af og rífið niður
Pipar, eftir smekk

Aðferð:
    • Hitið olíu á pönnu.
    • Bætið lauknum á pönnuna þegar olían hefur hitnað og hrærið í nokkrar mínútur.
    • Ýtið lauknum til hliðar á pönnunni og bætið kjúklingnum við, léttbrúnið á hverri hlið.
    • Bætið við papriku og sveppum.
    • Eldið í um 5 mínútur.
    • Bætið edikinu við og þá kókosmjólkinni og grænkálinu.
    • Eldið í 3-4 mínútu. Kálið ætti þá að mýkjast og sósan að þykkjast.
    • Kryddið með pipar eftir smekk.