- 1 heill kjúklingur
- ¼ bolli olía
- 1 tsk sjávarsalt
- 4 ferskjur skornar
- 4 skalottlaukar (shallot) skornir í helminga
- Ferskt timjan og steinselja eftir smekk
- Leggið kjúklinginn á bringuna og klippið bakbeinið í sundur. Þetta er gert til að kjúklingurinn verði flatur í pönnunni/ fatinu.
- Leggið kjúklinginn í steinjárnspönnu eða fat.
- Nuddið með olíu og kryddið með salti.
- Dreifið kryddjurtum og ferskjum í kringum kjúklinginn.