CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

30 ára afmælismálþing 23. október 2025
Skráning hér

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

30 ára afmælismálþing CCU
Nauthóll - 23. okt 2025 kl. 17.00

Veislustjóri:;
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir sviðslistakona kynnir og skemmtir gestum.

Fyrirlesarar:
Ásgeir Theódórs meltingarsérfræðingur
Anna Lind Traustadóttir næringarfræðingur
Anna Soffía Guðmundsdóttir og
Ingibjörg Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingar LSH
Persónuleg frásögn

Eftir fyrirlestra verður boðið upp á léttar veitingar.

Við í stjórn CCU hvetjum alla sem mögulega geta til að mæta í Nauthól og njóta þessarar stundar með okkur. Hægt er að skrá mætingu með því að skrá sig í þessum event.