CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

13. febrúar 2025

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Einföld grænmetissúpa

800 – 1000 ml vatn
1 dl kókosmjólk
2 msk grænmetiskraftur
1 tsk red curry paste
1/2 – 1 tsk karry deluxe
1/2 – 1 tsk karry madras
Hvítlaukur og engiferrót
Grænmeti að eigin vali t.d.
Gulrætur
Sætar kartöflur
Venjulegar kartöflur
Brokkolí og paprika

Einnig er mjög gott að setja avocado og púrrulauk.
Grænmetið er skorið niður í bita og allt hráefnið sett í pott. Látið sjóða í 10 min og maukið svo með töfrasprota.