Aðalfundur var haldin 5. maí 2009
Á fundinum var kosin ný stjórn fyrir árið 2009-2010.
Þau voru kosin:
Formaður: Katrín Jónsdóttir
Varaformaður: Ingibjörg Konráðsdóttir
Ritari / formaður ungliðahreyfingar: Anna Lind Traustadóttir
Gjaldkeri: Edda Svavarsdóttir
Meðstjórnandi: Hrefna B. Jóhannsdóttir
Varamaður: Þorgeir Magnússon
Eftir aðalfund var haldin fræðslufundur um meðgöngu og áhrif lyfja, Kjartan Örvar hélt áhugaverðan fyrirlestur …. vantar hver hélt þennan fund .. og talað um … hvað marigr mættu og hvort það hafa komið fram óskir um annan svona fund aftur
Algengast er að Crohns sjúkdómur og Colitis sjúkdómur komi fram hjá ungu fólki á milli tvítugs og þrítugs, því er oft þörf á ráðgjöf varðandi meðgöngu, fæðingu og brjóstagjöf.