• Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa
 • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fundur CCU

Verður í september 2020

Viltu gerast félagi?

Smelltu hér

Nýjasta fréttabréfið

Mars 2020

Líkaðu við okkur

Þjónustver Sjúkratrygginga Íslands

Viljum minna á að þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands flutti um sl. áramót í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti og er opið alla virka daga frá kl 10-15.  SÍ annast framkvæmd sjúkratrygginga og slysatrygginga og því veitir nýtt þjónustuver á Vínlandsleið þjónustu m.a. vegna:

Móttöku á reikningum vegna heilbrigðisþjónustu

 • Læknishjálpar
 • Tannlækninga
 • Lyfjamála
 • Slysatrygginga
 • Sjúklingatryggingar
 • Hjálpartækja
 • Sjúkradagpeninga
 • Ferðakostnaðar
 • Sjúkra-, iðju- og talþjálfunar
 • Evrópska sjúkratryggingakortsins
 • Endurgreiðslu erlends sjúkrakostnaðar
 • Skráningar í tryggingaskrá við flutning til Íslands

Tryggingayfirlýsinga vegna ferða, flutnings og vinnu milli landa

Sameiginlegur fundur með Stómasamtökunum í kvöld 6.mars

Viljum minna á fræðslufundinn í kvöld 6. mars. Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti að halda fyrirlestur um mataræði og heilsu. Inga er einkaþjálfari og lærði næringarþerapíu í CET, eða Center for Ernæring og Terapi í Danmörku. Hún lauk námi vorið 2006.

Fundarstaður er Skógarhlíð 8, 1. hæð til hægri og hefst fundurinn kl. 20.00. Kaffi verður á könnunni, eitthvað létt og ljúff engt með og vonumst við til að sjá sem flesta.

Skýrslur stjórnar

Við viljum benda á hægt er að nálgast skýrslur stjórnar á heimasíðunni okkar undir flipanum “um samtökin”.

More Articles ...