CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Þann 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra, veitir Öryrkjabandalag Íslands, Hvatningarverðlaun sín, sjá slóð á upplýsingar um verðlaunin  Hvatningarverðlaun

Tilnefningar fyrir árið 2013 óskast.

Nú leitum við til þín og þíns fólks um hugmyndir að tilnefningum. Veitt verða þrenn verðlaun, ein í hverjum flokki:

  • einstaklings
  • fyrirtækis/stofnunar
  • umfjöllunar/kynningar


til verðugra fulltrúa sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeglað nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstætt líf og þátttöku fatlaðra í samfélaginu, sem stuðla að einu samfélagi fyrir alla.

Rafrænt eyðublað til útfyllingar, Rafrænt eyðublað

 Tilnefningar sendist fyrir 15. september nk.

ATH. Tilnefna má sömu aðila og tilnefndir voru í fyrra ef vitað er að þeir falla undir þau markmið sem sett voru með þessum verðlaunum.