CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

30 ára afmælismálþing 23. október 2025
Skráning hér

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

CCU samtökin voru stofnuð 26. október árið 1995 og eru því 20 ára í dag. Nú ættu allir félagsmenn að vera búnir að fá afmælisblaðið inn um lúguna með boðskorti á afmælismálþing CCU sem verður haldið þann 5. nóvember á Nauthól.  Hvetjum alla sem geta til þess að mæta, hlusta á fjóra flotta fyrirlestra og þiggja veitingar á eftir. Skráning á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.