Kaffihúsahittingur hjá ungliðahópi CCU

Við ætlum að hittast á fyrsta hittingi ársins á Café Meskí í Skeifunni(hjá Ísbúðinni) miðvikudaginn 24.febrúar kl. 20:00. Þetta er bara létt spjall og kannski fá sér kaffi/kakó og kökusneið. Við héldum fyrsta fundinn þarna og var stemningin góð en fámennt var þó eins og á hinum fundunum, nú er þó komið nýtt ár og nú fjölmennum við á fundi ;)