CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

13. febrúar 2025

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur verður þriðjudagskvöldið 7. nóvember. Að þessu sinni er það Guðrún Darshan, hómópati og kundalini jógakennari sem ætlar að koma til okkar.  Hún mun m.a. miðla af visku sinni hvernig djúpslökun, öndun og hugleiðsla getur hjálpað okkur í amstri dagsins.  Kundalini jóga kemur jafnvægi á innkirtlakerfið, taugakerfið og ónæmiskerfið auk þess að styrkja huga og líkama.  Það kennir okkur að eiga nærandi samband við okkar innri mann.  Fundurinn er í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabær og hefst kl. 20:00