Reykjavíkurmaraþonið fer fram eftir rúma viku og í dag eru 9 manns búnir að skrá sig á listann til styrktar CCU. Öllum sem hlaupa fyrir samtökin stendur til boða að fá bol merktan CCU til að hlaupa í. Best er að hafa samband á fésbókarsíðu CCU eða senda email á