Gleðilegan 1. maí og fjólubláan maí :-) Í dag er fyrsti dagur vitundarvakningarátaks hjá CCU samtökunum í tilefni 19. maí sem er alþjóðlegur IBD dagur. Yfir 10 milljón manns í heiminum lifa með sjúkdómana og fjölmörg systursamtök CCU um allan heim, undir merki EFCCA, taka þátt í að vekja athygli á sjúkdómunum.