100 gr steinlausar þurrk aðar döðlur
2 dl vatn
1 dl ab mjólk
1 stórt grænt epli
3 bollar gróft spelt
2 stk kanill
1 stk engifer
1 msk kakó
1 bolli haframjöl
3 tsk vínsteinslyftiduft
1/2 tsk himalayasalt
50 ml extra virgin ólífuolía
Hitið döðlur og vatn í potti, ekki láta sjóða heldur bara hitna. Takið af hellunni og látið standa með loki á meðan þurrefnunum er blandað saman. Afhýðið eplið og skerið í smáa bita. Döðlur saxaðar og öllu blandað vel saman.
Deigið á að vera frekar blautt en gott er að bæta bara litlu af vatni útí í einu. Bakið við 180° C í um það bil 45 mín. (fer eftir ofni og formi) Brauðið er tilbúið þegar prjóni er stungið í miðjuna og hann kemur hreinn upp.
Fengið af heimasíðunni www.pressan.is/heilsupressan