5-6 egg
2 stórar kartöflur
6-8 kirsuberjatómatar
1 stór rauðlaukur
4 stórir sveppir
Salt og pipar
Skerðu kartöflunar í ca 1 cm þykkar skífur. Hakkaðu lauk og sveppi gróflega. Skerðu tómatana í tvennt. Brjóttu eggin út á pönnuna og settu grænmetið út í. Saltaðu og pipraðu eftir smekk. Hafðu pönnuna á lágum hita og láttu bökuna malla í 10-15 mínutur. Gott er að bera eggjakökuna fram með tómatsósu og nýbökuðu brauði.