500 gr hvítur magur fiskur
1 meðalstór laukur
1/4 tsk hvítlauksduft
2 dl ósoðin hrísgjórn
1 1/2 dl vatn
2 msk söxuð steinselja
1/2 tsk salt
1/2 tsk paprikkuduft
1/4 tsk sterk piparsósa
1. Skerið fiskinn í munnbitastærð. Blandið öllu saman í eldfastmót og hrærið vel til að merja tómatana.
2. Lokið mótinu og bakið við 190° í eina klukkustund og 25 mín eða þar til fiskurinn og hrisgrjónin eru tilbúin. Hrærið einu sinni eftir 45 mín.
Uppskriftin er fyrir 6. Í hverjum skammti eru 165 hitaeiningar, 0,1g fita, 0,5g hitaeiningar frá fitu.