Áskoranir, ástir og kynlíf
Þann 4. febrúar 2010 hélt Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur fyrirlestur um áhrif sjúkdóma á kynlíf og náin samskipti (bein og óbein áhrif), helstu áskoranir í sambandi við stóma og CCU í því sambandi og hvað sé til ráða og hvað einkennir gott kynlíf.
Fundurinn var haldin í sal hjá Krabbameinsfélaginu við Skógarhlíð 8. Fundurinn var haldin í samvinnu við Stómasamtök Íslands. Góð mæting var á fundinn enda mjög áhugaverður fyrirlestur hjá Jónu Ingibjörgu