CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

30 ára afmælismálþing 23. október 2025
Skráning hér

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Áskoranir, ástir og kynlíf

Þann 4. febrúar 2010 hélt Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur fyrirlestur um áhrif sjúkdóma á kynlíf og náin samskipti (bein og óbein áhrif), helstu áskoranir í sambandi við stóma og CCU í því sambandi og hvað sé til ráða og hvað einkennir gott kynlíf.

Fundurinn var haldin í sal hjá Krabbameinsfélaginu við Skógarhlíð 8. Fundurinn var haldin í samvinnu við Stómasamtök Íslands. Góð mæting var á fundinn enda mjög áhugaverður fyrirlestur hjá Jónu Ingibjörgu