Fjólublár Maí - 19. maí er alþjóðlegur IBD dagur

Takið þátt í 19. maí með okkur en hann er alþjóðlegi IBD dagurinn.  Til að halda upp á daginn og vekja um leið athygli almennings á hvað hann stendur fyrir viljum við hvetja alla til að taka þátt í verkefninu "Fjólublár Maí".  Skráning fer fram á fésbókarsíðunni okkar.  Við sendum ykkur slaufur, þið límið þær á áberandi staði, takið mynd, setjið á netið og merkið með         #ibddayiceland  og  #worldibdday 

Ætlar þú að vera með ?