CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

14. nóvember 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Deig:
3 dl. fín glútenfrí mjölblanda
1 tsk salt
0,9 dl. olía
150 gr. kaldar soðnar kartöflur,
maukaðar.

Fylling:
6 stk. sólþurrkaðir tómatar
eða 1-2 msk. tómatpasta
250 gr. frosið spínat eða brokkoli
1/2 dl. svartar ólívur

Eggjahræra:
2 stk. egg
2 dl. soja-eða rísmjólk
salt og pipar
2 msk. sesamfræ til að strá yfir.

Stillið ofninn á 200˚C. Kremjið spínatið til að ná sem mestu vatni úr því.Brokkolíið þarf bara að þiðna, skorið
í litla bita. Hnoðið saman deigið, fletjið út og setjið í lausbotna form, látið deigið ná upp á brúnina á forminu. Þeytið eggjahræruna og skerið tómatana
í ræmur. Hrærið saman spínati brokkolí), ólívum og tómötum (tómatapasta). Hellið þessu í formið og eggjahrærunni yfir. Ýtið deiginu inn ef það stendur út fyrir formið. Bakið í neðri hluta ofnsins í ca. 30 mín. Berið frama með t.d. með fersku salati eða glútínfríu brauði. Einn partur af pæi án meðlætis, er 270 kcal(1130kJ), 13 gr. fita og 3 gr. trefjar. Uppskriftabók: Näring & njutning – útgefin af sænsku RMT samtökunum 2001.