CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
 • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

11. apríl 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

½ eggaldin
4 stk stórir tómatar
100 gr fetaostur (hreinn)
1 tsk olívuolía
½ laukur (má sleppa)
1 tsk salt
½ tsk ítalskt grænmetiskrydd

Stillið ofninn á 200 C. Skerið (laukinn) og tómatana í tvennt og eggaldinið í tvennt langsum. Skerið þetta í ca. ½ cm þykkar sneiðar (laukinn þynnra). Raðið skífunum til skiptis í eldfast mót. Skerið fetaostinn í teninga og stingið inn á milli. Dreifið olíunni og kryddinu yfir. Gott sem meðlætisréttur.
Einn skammtur er um það bil 190 kcal(800kJ), 10 gr. fita og 7 gr. trefjar. Uppskriftabók: Näring & njutning – útgefin af sænsku RMT samtökunum 2001.