• Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa
 • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fundur CCU

19. maí

Viltu gerast félagi?

Smelltu hér

Nýjasta fréttabréfið

Maí 2021

Líkaðu við okkur

Þriðja tölublað EFCCA 2015

Nýtt Efcca tímarit kom út í byrjun mánaðarins. Það inniheldur meðal annars fréttir frá aðalfundi EFCCA, ungliðahreyfingunni, fréttir frá nokkrum aðildarfélögum og margt fleira.

Fræðslufundur 6.október

Heilsulæsi í þína þágu !

Minnum á fræðslufundinn næsta þriðjudag, þann 6. Október. Björn Hermannsson heilsumarkþjálfi fjallar um hvernig hægt er að bæta eigin heilsu og breyta lífsstílnum þannig að þú verðir besta útgáfan af sjálfum þér. Hann mun ræða um ýmsar hliðar IBD af eigin reynslu, benda á gagnlegar upplýsingar um sjúkdómana og svara spurningum úr sal.

Fundurinn hefst kl 20.00 í sal Vistor, Hörgatúni 2, Garðabæ.

Allir velkomnir !

Keiluhittingur hjá ungliðahópi CCU

Við í Ungliðahóp CCU ætlum í keilu saman miðvikudaginn 9.september í keiluhöllinni í Egilshöll. Mæting kl 20.00. 

Allir ungliðar með Colitis Ulcerosa og Crohn's innan eða utan samtakanna á aldrinum 16-30 ára eru velkomnir og kostar ykkur ekki krónu :)

Vonumst til að sjá sem flesta :)

Nýtt fréttabréf

Nú er fréttabréfið fyrir júlímánuð komið út og smá sumarfrí framundan hjá stjórninni.  Næsta fréttabréf kemur út í september og fyrsti fræðslufundur haustsins verður í lok sama mánaðar.

Hafið það sem allra best í sumar !

Annað tölublað Effca tímaritsins 2015 er komið út.

Komið er út nýtt EFFCA tímarit og finna má áhugavert efni um það sem er að gerast hjá EFFCA ásamt sögum og upplýsingum um IBD frá ýmsum stöðum í heiminum. Kynntur er alþjóðlegi IBD dagurinn sem verður haldinn þann 19.maí. Ungliðahópur EFFCA hefur einnig skoðað aðra valkosti þegar kemur að barneignum heldur en hefðbunda meðgöngu. Tekið var viðtal við tvær konur með IBD sem hafa gengið í gegnum margt til að eignast barn. Að lokum er vísindaleg grein um nýtt lyf sem hefur enn sem komið er gefið góða raun og er umtalað í IBD samfélaginu. 

More Articles ...